Bora hollan og stagan morgunmat

Morgunverur er undirstaa gs dags.
Morgunverur er undirstaa gs dags.

Hefuru sp hva er svona mikilvgt vi a a bora morgunmat?

hefur sjlfsagt heyrt oratiltki a morgunmaturinn s mikilvgasta mlt dagsins. En hefuru sp hva er svona mikilvgt vi a a bora morgunmat? a gefur okkur a sjlfsgu orku til a byrja daginn en einnig er tali a neysla morgunmatar minnki lkur offitu bi hj brnum og fullornum, og mgulega minnkar hn einnig run sykurski 2. Neysla morgunmatar btir lka vitrna starfsemi og nmsrangur hj brnum og unglingum.Matari eirra sem bora morgunmat a til a vera trefjarkara og nringarrkara en hj eim sem sleppa honum.

hrifarkast er a bora morgunmat daglega og a hann s trefja- og nringarrkur.egar morgunmatur er boraur sjaldan ea gefur litla nringu, getur a haft hrif svengdarstjrnun og stjrnun blsykri og inslni. a tskrir af hverju morgunmatur og gi hans hafa hrif httu fyrir offitu og sykurski 2. skilegt er morgunmaturinn innihaldi trefja- og nringarrkt fi eins og heilkornafi, vexti og fitulitlar mjlkurvrur. Heilkornafi getur veri til dmis hafragrautur, heilkorna brau, heilkorna morgunkorn ea msl. Fitulitlar mjlkurvrur geta veri til dmis ltt srmjlk ea AB mjlk, skyr, jgrt ea fitultil mjlk.

a er endalaust hgt a setja saman gan morgunmat en hrna eru nokkrar einfaldar hugmyndir:

 • Hafragrautur me fitultilli mjlk, skyri ea jgrt t , samt skornum vxtum (til dmis epli, perur, bananar, ber). Einnig er svo til dmis hgt a tba hafragraut me chia frjum, setja kanil t og rsnur, hnetur, hnetusmjr ea mndlur.
 • Ltt AB mjlk, srmjlk, jgrt ea skyr me trefjarku morgunkorni ea msl t og skornum vxtum.
 • Trefjarkt morgunkorn ea msl me fitulitla mjlk t samt til dmis rsnum, skornum banana ea rum vxtum.
 • Heilkornabrau me lttu vibiti og osti samt vexti
 • Heilkornabrau me hreinu hnetusmjri, skornum banana ea epli samt jgrt ea AB mjlk.

a er tla a um 10-30% flks sleppi v a bora morgunmat og hlutfalli er einna hst hj unglingum. Stefnum a minnka etta hlutfall og btum heilsuna leiinni!

Heimildir

 • Pereira, M. A., Erickson, E., McKee, P., Schrankler, K., Raatz, S. K., Lytle, L. A. and Pellegrini, A. D. (2011). Breakfast frequency and quality may affect glycemia and appetite in adults and children. J Nutr, 141(1), 163-168.
 • Szajewska, H. and Ruszczynski, M. (2010). Systematic review demonstrating that breakfast consumption influences body weight outcomes in children and adolescents in Europe. Crit Rev Food Sci Nutr, 50(2), 113-119.
 • Hoyland, A., Dye, L. and Lawton, C. L. (2009). A systematic review of the effect of breakfast on the cognitive performance of children and adolescents. Nutr Res Rev, 22(2), 220-243.

Hfundur: Hrund Valgeirsdttir, nringarfringur


Athugasemdir

Svi

 • Um Heilsutorg
 • Twitter
 • Heilsutorg Facebook
 • RSS af heilsutorg
 • Mobile tgfa af heilsutorg.com
 • Veftr