Baunabuff međ ísl.Bankabyggi.

Baunafuff er hollt og gott .
Baunafuff er hollt og gott .

Kjúklingabaunabuff

Innihald:

250 g kjúklingabaunir

2 tsk olía (og ein til viđbótar til ađ pensla međ)

1 1/2 laukar, saxađir smátt

5 međalstórar rifnar gulrćtur

4 hvítlauksgeirar (merja)

2 tsk Herbs de Provence (pottagaldrar)

1 tsk cumin

2 dl. sođiđ Banka bygg

1 egg

Nýmalađur pipar

Salt

Cayenepipar eftr smekk…mjög sterkur pipar svo varlega ☺

Ađferđ.

Leggđu baunirnar í bleyti í kalt vatn yfir nótt og sjóddu ţćr svo  í 35-45 mín.

 Settu ţćr snöggvast í matvinnsluvél  maukiđ á ađ vera fremur gróft.

Hita ofninn í 225 gráđur

Hitađu olíu á pönnu og láttu lauk, gulrćtur og hvítlauk steikjast  í nokkrar mínútur.

Hrćriđ kryddinu saman viđ ţegar grćnmetiđ fer ađ mýkjast.

Leifđu ţessu ađ kólna ađeins og hrćriđ  síđan saman viđ baunamaukiđ ásamt bygginu og egginu.

Krydda međ pipar, salti og caynepipar eftir smekk og mótiđ 10-15 buff.

Pensliđ vel međ olíu og setja svo buffin á ofnplötu međ smjörpappír undir.

Bakiđ í 15 mínútu.

Hafa ţau gullin á lit ☺


 


Athugasemdir

Svćđi

  • Um Heilsutorg
  • Twitter
  • Heilsutorg á Facebook
  • RSS af heilsutorg
  • Mobile útgáfa af heilsutorg.com
  • Veftré