Avokadó og tómata salat

Glćsilegt salat
Glćsilegt salat

Afar einfalt og rosalega gott.

Hráefni:

4 bollar af niđurskornu avokadó

2 bollar af cherrie tómötum, skornir í bita

2 bollar af gúrku í bitum eđa sneiđum

1 bolli af rauđlauk söxuđum smátt

4 msk af Cilantro (en ţađ eru blöđin á kóríander plöntunni) saxa ţau smátt

2 tsk af hvítlauk söxuđum smátt

2 msk af lime safa ferskum

Ľ bolli af ólífu olíu

Salt

Ferskur svartur pipar

Salatblöđ ef ţú vilt bćta ţeim viđ.

Settu allt hráefniđ saman í skál og ef ţú vilt nota salat blöđ ađ ţá setur ţú ţau efst á skálina.

ATH: Ţessi uppskrift er fyrir 8 skammta.

Í uppskriftinni eru 202 kaloríur, 18g af fitu, 10mg sodium, 6g trefjar, 2g sykur.

Njótiđ vel ~


Athugasemdir

Svćđi

  • Um Heilsutorg
  • Twitter
  • Heilsutorg á Facebook
  • RSS af heilsutorg
  • Mobile útgáfa af heilsutorg.com
  • Veftré