Ávaxtagleđi.

Ávaxtagleđi.
Ávaxtagleđi.

Stundum ţarf ađ ýta ađeins undir ávaxtaneyslu :)
Og er ţá ekki tilvaliđ ađ föndra pínulítiđ.
Snildar ávaxta bakki ásamt hnetum .
Ţetta ţarf engin ađ skammast sín fyrir ađ bjóđa upp á .
Snild ađ eiga fyrir börnin ţegar ađ "ekkert er til mamma" kemur upp.
Svo nú er bara byrja föndra.

Ţessi bakki er međ eplaskífum sem eru smurđar međ góđu hnetusmjöri.
Ég notađi kíwí, jarđaber, bláber, vínber og granatepli ofan á ţessa gleđi.
Upp á toppnum eru gojaber, pístasíur og pekant hnetur ásamt jarđaberjum.

Falleg hollusta :)Athugasemdir

Svćđi

  • Um Heilsutorg
  • Twitter
  • Heilsutorg á Facebook
  • RSS af heilsutorg
  • Mobile útgáfa af heilsutorg.com
  • Veftré