Vissir ţú ađ rauđrófur innihalda Nitrate sem örvar virkni heilans og heldur honum ungum?

Ađ drekka rauđrófusafa fyrir ćfingar gerir ţađ ađ verkum ađ meira súrefni fer til heilans en ella og vegna ţessa ţá eflist upplýsingaflćđi til heila.

Rannsóknarteymi frá Wake Forest háskóla í Bandaríkjunum rannsakađi 26 einstaklinga sem öll voru 55 ára eđa eldri og stunduđu enga hreyfingu, voru međ of háan blóđţrýsting og tóku tvö eđa fleiri lyf ađ stađaldri vegna blóđţrýstings.

Ţessir einstaklingar voru látin drekka rauđrófusafa eđa svo kallađ sport skot sem heitir Beet-It, ţrisvar í viku yfir sex vikna tímabil. Ţetta rauđrófuskot áttu ţau ađ taka áđur en ţau fóru í 50 mínútna göngu á göngubretti.

Helmingur ţátttakenda fékk Beet-it sem innihélt 560 mg af nitrate á međan hinn helmingurinn fékk Beet-it sem innihélt svo til ekkert af nitrate.

Ţeir ađilar sem fengu drykkinn er innihélt nitrate kom miklu betur út úr ţessum prófum en ţau sem fengu svo kallađa lyfleysu.

Ţegar viđ hreyfum okkur ţá fer af stađ starfsemi í heila sem vinnur úr upplýsingum frá vöđvum og reiknar út merki sem líkaminn er ađ senda frá sér. Ađ hreyfa sig, á ađ styrkja ţessa heilastarfsemi, en ţetta var haft eftir einum úr rannsóknarteyminu.

Ţannig ađ ef blandađ er saman drykkju á rauđrófusafa og hreyfingu ţá fćr heilinn miklu meira af súrefni sem gerir ţađ ađ verkum ađ heilastarfsemin styrkist til muna.

Muniđ ţetta nćst ţegar taka á ćfingu eđa fara út ađ ganga eđa hlaupa.

Heimild: indiatimes.com

 


Athugasemdir


Svćđi

  • Um Heilsutorg
  • Twitter
  • Heilsutorg á Facebook
  • RSS af heilsutorg
  • Mobile útgáfa af heilsutorg.com
  • Veftré