Viđ erum 6 ára! Vinsćlustu uppskriftir og blogg!

Viđ erum 6 ára!

Í tilefni afmćlismánađar Lifđu til fulls deili ég međ ţér 6 vinsćlustu uppskriftum og bloggfćrslum okkar tíma og sérstöku afmćlistilbođi á uppskriftabókinni Lifđu til fulls!

Ef ţú átt eftir ađ nćla ţér í eintak af uppskriftabókinni mćli ég međ ađ gera svo núna enda takmarkađ magn eftir! Ţar fćrđu yfir 100 ómótstćđilegar uppskriftir sem henta hvađa tilefni sem er!

Ég og viđ hjá Lifđu til fulls teyminu erum ótrúlega ţakklát fyrir samfylgdina og stuđninginn síđstu ár, en hann hefur veriđ ómetanlegur og vćrum viđ ekki ennţá starfandi vćri ţađ ekki fyrir ykkur.

Vonum viđ ađ ţú getir fagnađ međ okkur í dag og takir međ ţér í leiđinni dúndurgóđar uppskriftir og ráđ eftir lesturinn! 

6 uppskriftir sem 'slegist er yfir'

afmćli

1. Kókosjógúrt međ jarđaberjum og banana

Jógúrtiđ sem ég geri á hverjum sunnudegi fyrir kallinn minn. Uppskriftin tekur 15 mínútur og gefur 5 girnileg jógúrt sem endast ţér út vikuna. Ţađ er vćgast sagt hćgt ađ segja ađ mađurinn minn sé dekrađur. 

2. Chia grautur međ himneksum chai kókosrjóma

Chai krydd eru sérstaklega bólgueyđandi og ţessi uppskrift tekur chia grautinn á nćsta stig.

3. Jólakonfekt

Hver elskar ekki smá konfekt? Ţessir marsipan molar eru algjört eftirlćti hjá mér. 

4. Súkkulađikúlur á innan viđ 4 mín

Einföldu súkkulađikúlurnar mínar verđa aldrei ţreyttar. Fullkomin lausn á sykurlöngun. 

5. Vanillu- og myntudraumur

Ţessi drykkur er sannur draumur.

6. Orkurík millimál

Orkuríkara millimál gerist ţađ ekki. Kíktu yfir sniđugar lausnir til ađ hafa međ ţér í vinunni! Hér finnur ţú 7 uppskrifir frá mér.

6 vinsćlustu blogg okkar tíma 

6 ára afmćli 

 1. Hrátt spínat og skaldkirtill ţinn

Hér deildi ég međ persónulegri reynslu á ţví ađ öđlast latan skjaldkirtil og hvađ hćgt er ađ gera til ađ vinna úr ţví. Greinin fékk yfir 2400 facebook likes og ţví hćgt ađ segja ađ hún sló aldeilis í gegn.

2. Sunnudags matarskipulagiđ mitt og uppskriftir

Ţađ er alveg greinilegt ađ einfalt matarskipulag er vinsćlt. Hér deildi ég ţví sem ég geri á sunnudögum til ađ flýta fyrir í vikunni.

3. Hvađ á ađ borđa fyrir ţyngdartap

Grćnt salat eđa grćn duft eru eitt ţađ nćringarríkasta sem viđ getum fengiđ okkur. Hér deildi ég međ ykkur afhverju grćnt er svona mikilvćgt sem og góđri uppskrift.

4. 7 einfaldir hlutir sem slá á sykurlöngun

Ef ţú glímir viđ sykurlöngun, lestu ţetta...

5. Bestu vítamínin eftir fertugt

Vítamín eru mikilvćgari eftir ţví sem viđ eldumst, kíktu yfir bloggiđ og sjáđu hvort ţú sért ađ taka öll ţessi.

6. Fćđutegundir sem hjálpa ţér ađ brenna burtu bumbuna

Ţessar fćđutegundir eiga flest okkar til heima og örva brennsluna.

Ég minni svo aftur á afmćlistilbođ á uppskriftabókinni Lifđu til fulls en örfá eintök eru eftir af henni. Ţar eftir förum viđ í endurprent sem gćti tekiđ góđan tíma. Í bókinni er ađ finna nokkra af mínum uppáhalds réttum og góđa eftirrétti sem hćgt er ađ hafa yfir hátíđirnar. 

Heilsa og hamingja

jmsignature

 

 

 


Athugasemdir

Svćđi

  • Um Heilsutorg
  • Twitter
  • Heilsutorg á Facebook
  • RSS af heilsutorg
  • Mobile útgáfa af heilsutorg.com
  • Veftré