Var ţetta löng og erfiđ helgi? Ertu orkulaus og vottar fyrir timburmönnum ?

Hressir upp á orkulausan skrokkinn
Hressir upp á orkulausan skrokkinn

Ţessi grćni djús er víst rosa góđur til ađ hreinsa líkamann, t.d eftir langa helgi eđa álíka. Hann kemur systeminu í rétt horf og endurhleđur frumurnar.

Hráefni:

4 grćn epli

2 hausar af romaine káli

Smá biti af engifer

1 stór sítróna – án hýđis

Ţú einfaldlega setur allt hráefniđ í djúsarann ţinn og voila…ţú ćttir ađ vera međ 500ml af djús.

Drekkist strax og njótiđ~


Athugasemdir

Svćđi

  • Um Heilsutorg
  • Twitter
  • Heilsutorg á Facebook
  • RSS af heilsutorg
  • Mobile útgáfa af heilsutorg.com
  • Veftré