C - vítamín ţruma

Algjör ţruma full af C-vítamíni
Algjör ţruma full af C-vítamíni

Hollur og góđur drykkur hlađinn C-vítamíni.

Hráefni:

2  paprikur (rauđar, gular eđa appelsínugular)

1 handfylli kirsubjerjatómatar

˝ gúrka

Safi úr ˝  sítrónu

0,3 lítrar kalt vatn

Allt sett í blandara og blandađ vel

Höfundur uppskriftar

Margrét Leifsdóttir

Frá islenskt.is 


Athugasemdir

Svćđi

  • Um Heilsutorg
  • Twitter
  • Heilsutorg á Facebook
  • RSS af heilsutorg
  • Mobile útgáfa af heilsutorg.com
  • Veftré