Ţriggja hráefna grćnn smoothie

Gómsćtur međ ananas og kókósbragđi
Gómsćtur međ ananas og kókósbragđi

Ţađ sem gerir ţennan svo góđan, er ferskt bragđiđ af ananas og kókós.

Ţessi drykkur er glutein og mjólkurlaus og án sykurs.

Og ţó ţađ sé spínat í honum ađ ţá er ananas og kókósbragđiđ yfirgnćfandi og minnir á pina colada.

Hráefni

1 bolli af fersku baby spínat

ľ bolli af kókósmjólk

1 bolli af frosnum ananas

Leiđbeiningar

Settu kókósmjólk og spítan í blandara. Láttu blandast á miklum hrađa ţar til ţetta er orđiđ mjúkt.

Bćttu nú ananas saman viđ og láttu blandast enn betur, ţangađ til mjúkt.

Njótiđ~

Sendiđ okkur mynd á Instagram #heilsutorg


Athugasemdir

Svćđi

  • Um Heilsutorg
  • Twitter
  • Heilsutorg á Facebook
  • RSS af heilsutorg
  • Mobile útgáfa af heilsutorg.com
  • Veftré