Rauđrófusafi lćkkar blóđţrýsting

Rauđrófusafi er dásemdar drykkur
Rauđrófusafi er dásemdar drykkur

Rannsóknir hafa nú leitt í ljós ađ neysla á 500 ml af rauđrófusafa lćkkar blóđţrýsting.

Ţetta kemur fram í nýrri breskri rannsókn frá nokkrum ţekktum háskólum. Efniđ í rauđrófusafanum sem hefur ţessi góđu áhrif er nítrat en ţađ finnst einnig í grćnu laufgrćnmeti.

Vísindamennirnir sem leiddu rannsóknina komust ađ ţví ađ blóđţrýstingurinn hafđi strax lćkkađ á innan viđ klukkustund eftir ađ rauđrófusafans var neytt. Rannsóknir Bart, London School of Medicine og Peninsula Medical School sýndu ţví fram á hagkvćma leiđ til ţess ađ međhöndla háţrýsting. Ţegar hefur međ margvíslegum hćtti veriđ sýnt fram á verndandi eiginleika grćnmetis sem inniheldur bćđi mikiđ af vítamínum og flug andoxunarefni.

Ţađ tók ađeins innan viđ klukkustund ađ greina lćkkađan blóđţrýsting í rauđrófusafarannsókninni og blóđţrýstingurinn var jafnvel enn lćgri eftir ţrjár til fjórar klukkustundir og hélst lágur í 24 klukkustundir eftir neyslu hans. Ţetta eru einkar góđar fréttir í ljósi ţess ađ 25% mannkyns ţjáist af háţrýstingi og gert er ráđ fyrir ađ sú tala hćkki í 29% áriđ 2025. Háţrýstingurinn veldur um ţađ bil 50% kransćđasjúkdóma og um ţađ bil 75% heilablóđfalla.

Amrita Ahluwalia prófessor lét hafa ţetta eftir sér: „Rannsóknirnar gefa til kynna ađ neysla rauđrófusafa eđa annars nítratríks grćnmetis gćti veriđ einföld leiđ til ţess ađ öđlast heilbrigt hjarta- og ćđakerfi."

Annar prófessor, Graham McGregor hjá Bresku háţrýstingssamtökunum, lýsti rannsókninni sem „áhugaverđri". Hann sagđi: „Ţetta sýnir ađ rauđrófusafi fćrir blóđţrýsting á örskömmum tíma í eđlilegt horf." Hann sagđi einnig ađ matarćđi ríkt af grćnmeti og ávöxtum hefđi góđ áhrif á háţrýsting: „Ţađ sem viđ ţurfum ađ skođa núna eru áhrif neyslu rauđrófusafa til lengri tíma."

Heimildir frá: BBC og heilsa.is 

 


Athugasemdir

Svćđi

  • Um Heilsutorg
  • Twitter
  • Heilsutorg á Facebook
  • RSS af heilsutorg
  • Mobile útgáfa af heilsutorg.com
  • Veftré