Orkuskot sem kemur ţér sko af stađ!

Gott orkubúst í morgunsáriđ
Gott orkubúst í morgunsáriđ

Ţađ er svo gott ađ fá sér eitthvađ orkuríkt og gott til ađ koma sér af stađ á morgnanna, ţetta ávaxta og orkuskot kemur okkur svo sannarlega af stađ, vittu til.

Einfalt og fljótlegt á morgnana og ég tala nú ekki um ef ţađ er einnig orkuríkt og hollt. 

Ţessi drykkur virkar einstaklega vel, kemur okkur af stađ og gerir okkur tilbúin fyrir daginn en einnig  gefur ţetta okkur orku og nćringu. 

Ég set ţetta í safapressuna (djúsarann) og uppskriftin dugir í eitt venjulegt glas!

 Uppskrift:

6 gulrćtur
1 frekar stór epli
engifer eftir smekk (engferđi er bragđmikiđ ţannig ég nota ekkert rosalega mikiđ)
klaka

Ađferđ:

Ég tek utan af gulrótunum, eplinu og engiferinu set ţađ í djúsvélina.
Ţegar ađ allt er komiđ í glasiđ er gott ađ setja smá klaka, en eftir svona orkuskot erum viđ svo tilbúin ađ takast á viđ daginn. 

 

Birt í samstarfi viđ

 

Tengt efni: 


Athugasemdir

Svćđi

  • Um Heilsutorg
  • Twitter
  • Heilsutorg á Facebook
  • RSS af heilsutorg
  • Mobile útgáfa af heilsutorg.com
  • Veftré