Orkuríkur Cashew hnetu drykkur

Dásamlegur Cashew hnetu drykkur
Dásamlegur Cashew hnetu drykkur

Pera, hindber og Cashew (370 Kcal)
7,9 gr prótein, 59 gr kolvetni, 13,8 gr fita.

1 pera - međalstór og ţroskuđ
2 dl frosin hinber (ca. 80 gr)
20 gr Cashew hnetur, best ef ţćr hafa legiđ í bleyti en ţarf ekki.
1 dl appelsínu safi eđa safi úr einni appelsínu
Góđ lúka af spínati
1 msk hörfrć

Cashew hneturnar og appelsínusafinn sett saman í blandarann og blandađ vel. Ţá er restin sett saman viđ og blandađ ţar til orđiđ mjúkt og girnilegt.


Athugasemdir

Svćđi

  • Um Heilsutorg
  • Twitter
  • Heilsutorg á Facebook
  • RSS af heilsutorg
  • Mobile útgáfa af heilsutorg.com
  • Veftré