Gúrku og grćnkáls djús međ Jalapeno

Virkar nú ansi svalandi  :)
Virkar nú ansi svalandi :)

Ef ţú fílar sterkan mat, ţá áttu eftir ađ fíla ţennan.

Í ţessari uppskrift, sem ţú mátt breyta, má finna jalapenó. Ef ţú vilt ekki of sterkan drykk ţá tekur ţú frćjin úr jalapenóinu.

Ţessi drykkur hefur reynst vel viđ kvefi og hálsbólgu.

Hráefni:

2 gúrkur

4 sellerí stilkar

3 blöđ af grćnkáli

2 blöđ af Romaine káli

1 jalapenó pipar međ eđa án frćja – fer eftir smekk

˝ lime -  kreist í glas

Ľ tsk af sćtuefni – má sleppa ( í ţessari uppskrift er eitthvađ sem heitir camu berry powder)

Leiđbeiningar:

Djúsađu gúrkuna, selleríiđ, grćnkáliđ, romaine og jalapenó.

Settu svo djúsinn í blandara og bćttu viđ lime safanum og sćtuefni ađ eigin vali.

Láttu blandast vel saman.

Einnig má bćta kóríander frćjum í ţennan drykk.

Njótiđ~

Sendu okkur mynd á Instagram #heilsutorg


Athugasemdir

Svćđi

  • Um Heilsutorg
  • Twitter
  • Heilsutorg á Facebook
  • RSS af heilsutorg
  • Mobile útgáfa af heilsutorg.com
  • Veftré