Grćnn vanillu og lime smoothie

Súper góđur smoothie
Súper góđur smoothie

Ţessi er sćtur og svalandi og pakkađur af góđri nćringu.

Hráefni:

˝ bolli af vanillu jógúrt

1 bolli af spínat ferskum – trođiđ eins miklu og kemst í bollann

2 tsk af hunangi

˝ banana, bestur ef hann er frosinn

2 msk af ferskum lime safa

˝ tsk af vanilla

˝ bolli af mjólk eđa kókósmjólk

˝ - 1 bolli af ís

Leiđbeiningar:

Settu allt hráefniđ fyrir utan ísinn í blandarann og láttu hrćrast vel saman. Settu svo ísinn út í og láttu blandast betur.

Helltu ţessum gćđa drykk í glas og berđu fram međ röri.

Njótiđ~

 


Athugasemdir

Svćđi

  • Um Heilsutorg
  • Twitter
  • Heilsutorg á Facebook
  • RSS af heilsutorg
  • Mobile útgáfa af heilsutorg.com
  • Veftré