Grćnn smoothie međ kókósvatni og mangó, ásamt fleiru dásamlega hollu

Ţessi drykkur er fullur af próteini, trefjum og omega-3.

Uppskrift er fyrir einn drykk.

Hráefni:

˝ bolli af kókósvatni

1/3 bolli af kotasćlu

1 bolli af söxuđu grćnkáli

1 bolli af frosnum banana í sneiđum

˝ bolli af frosnu mangó í bitum

1 msk af hörfrćjum

1-2 tsk af hreinu maple sýrópi – má sleppa

Leiđbeiningar:

Settu kókósvatn og kotasćlu í blandarann, settu svo grćnkáliđ, banana, mangó, hörfrć og sćtuefni (ef notađ).

Blandiđ ţessu vel saman og helliđ í glas ţegar drykkur er mjúkur.

Njótiđ vel!

 

 


Athugasemdir

Svćđi

  • Um Heilsutorg
  • Twitter
  • Heilsutorg á Facebook
  • RSS af heilsutorg
  • Mobile útgáfa af heilsutorg.com
  • Veftré