Fara í efni

Grænn – afar sætur og góður með peru

Perur eru lágar í kaloríum en pakkaðar af trefjum, fólínsýru, A-vítamíni og einnig C-vítamíni.
Grænn – afar sætur og góður með peru

Perur eru lágar í kaloríum en pakkaðar af trefjum, fólínsýru, A-vítamíni og einnig C-vítamíni.

Þessi drykkur fyllir magann vel og þú ferð ekki að finna fyrir hungri fyrr en um hádegi. Perur eru einnig góðar fyrir hárið, húðina og neglur.

Uppskrift fyrir tvo.

Hráefni:

2 bollar af fersku spínati

2 bollar af möndlumjólk ósætri

4 perur

1 banani

1 tsk af kanil

Leiðbeiningar:

  1. Blandið saman spínat og möndlumjólk þar til allt er mjúkt.
  2. Bæti nú við rest af hráefnum og notið kanil ofan á toppinn.

Munið að nota eitthvað af ávöxtum frosnum til að drykkur sé ferskur og kaldur.

Perur mega vera með hýði.

Njótið vel!