Banana og spínat smoothie

Ţessi kemur á óvart
Ţessi kemur á óvart

Hljómar kannski ekki vođa girnilega en …. Ţetta er meiriháttar blanda. Ég lofa!

Hráefni:

Hálfur ţroskađur banani

1 bolli af möndlumjólk

Ferskt baby spínat, settu eins mikiđ og ţú vilt ( ég nota 2 fullar lúkur)

Leiđbeiningar:

Skelltu öllu saman í blandaran međ ísmolum og … láttu blandast vel.

Njótiđ~

Sendiđ okkur mynd á Instagram #heilsutorg


Athugasemdir

Svćđi

  • Um Heilsutorg
  • Twitter
  • Heilsutorg á Facebook
  • RSS af heilsutorg
  • Mobile útgáfa af heilsutorg.com
  • Veftré