Appelsínu draumur

Dásamlegur drykkur
Dásamlegur drykkur

Ţarftu ađ kćla ţig niđur eftir erfiđa ćfingu eđa heitan dag úti í sólinni?

Skelltu í einn svona drykk, hann er meiriháttar góđur.

Uppskrift er fyrir einn drykk.

Hráefni:

1 stór appelsína- taka börkinn af

Ľ fitulaus jógúrt

2 msk af appelsínuţykkni

Ľ tsk af vanilla extract

4 stórir ísmolar

Settu öll hráefnin í blandarann og láttu hrćrast ţar til ţetta er orđiđ mjúkt.

Njótiđ~

sendu okkur mynd á Instagram #heilsutorg

 


Athugasemdir

Svćđi

  • Um Heilsutorg
  • Twitter
  • Heilsutorg á Facebook
  • RSS af heilsutorg
  • Mobile útgáfa af heilsutorg.com
  • Veftré