Grćnn turmerik – hreinsar og styrkir

Engifer er afar gott fyrir meltinguna og til ađ sporna viđ bólgum.

Ađ bćta turmerik viđ ţessa blöndu er algjörlega magnađ. Turmerik er ţekkt fyrir bólgueyđandi virkni ásamt svo mörgu öđru jákvćđu. Einnig eru ananas og mangó sćt og dásamlega full af trefjum og A-vítamíni.

(uppskrift er fyrir 2)

 

 

 

 

Hráefni:

2 bollar af grćnkáli

2 bollar af kókósmjólk

2 bollar af ananas

1 bolli af mangó

Safi úr ˝ sítrónu

1 msk af fersku engifer

Ľ til ˝ tsk af fersku turmerik

Leiđbeiningar:

  1. Blandiđ saman grćnkáli og kókósmjólk og látiđ hrćrast vel saman.
  2. Bćtiđ nú viđ rest af hráefnum og látiđ blandast mjög vel saman.

Njótiđ vel!

Ps: gott er ađ hafa ávexti frosna til ađ drykkur sé kaldur og ferskur.

 


Athugasemdir

Svćđi

  • Um Heilsutorg
  • Twitter
  • Heilsutorg á Facebook
  • RSS af heilsutorg
  • Mobile útgáfa af heilsutorg.com
  • Veftré