Guacamole

Ţessi er nauđsinleg međ öllum mexíkönskum mat
Ţessi er nauđsinleg međ öllum mexíkönskum mat
2 stk avókadó, afhýdd og steinninn fjarlćgđur
2 stk tómatar, skornir í litla teninga
˝ stk rauđlaukur, smátt saxađur
1 msk fínt saxađur ferskur chili pipar
1 msk límónusafi
1 stk hvítlauksrif, pressađ
Ľ tsk salt
25 g ferskur kóríander, smátt saxađur
 
Stappiđ avókadóiđ međ gaffli svo ţađ verđi ađ mauki, má hafa svolítiđ af grófari bitum. Setjiđ í skál međ restinni af uppskriftinni, blandiđ saman og setjiđ inn í ísskáp í 10–15 mín. Tilbúiđ.

Geymist í 3–4 daga í loftţéttu íláti í kćli.

 

Athugasemdir

Svćđi

  • Um Heilsutorg
  • Twitter
  • Heilsutorg á Facebook
  • RSS af heilsutorg
  • Mobile útgáfa af heilsutorg.com
  • Veftré