Grćnkáls pestó – frábćrt á pastađ, í salatiđ eđa sem ídýfa

Hér er grćnkálspestó međ slaufu pasta
Hér er grćnkálspestó međ slaufu pasta

Grćnkál er í alla stađi alveg ofsalega hollt og nćringaríkt.

Ţetta pestó kallar á gróft glútenlaust pasta og ferska tómata.

Fljótlegur kvöldverđur sem dćmi.

 

 

 

 

 

 

Hráefni:

˝ bolli vatn

2 bollar af grćnkáli – nota laufin, ekki stilka

1/3 bolli af valhnetum

Ľ bolli af möndlum

Ľ bolli af ólífuolíu

1 stór hvítlauksgeiri eđa 2 minni

2 msk af sítrónusafa eđa ediki

˝ tsk salt

3 msk af nutritional ger (yeast)

Leiđbeiningar:

Setjiđ öll hráefnin í blandara og látiđ blandast ţar til mjúkt. Ţađ má bćta viđ meira af vatni en passađu ađ bćta ţá bara einni tsk í einu. Pestó má ekki vera of ţunnt. Ef ţú ćtlar ađ nota ţetta sem ídýfu eđa á pizzu ţá skaltu hafa pestóiđ ţykkt.

Njótiđ vel! 

 

 


Athugasemdir


Svćđi

  • Um Heilsutorg
  • Twitter
  • Heilsutorg á Facebook
  • RSS af heilsutorg
  • Mobile útgáfa af heilsutorg.com
  • Veftré