Djúsí ostasamloka

Holl brauđlaus samloka.
Holl brauđlaus samloka.

Djúsí ostasamloka.

Ađferđ ađ "brauđi"

Sjóđa blómkálshrísgrjón.
Mér finnst best ađ skera niđur blómkál...taka stönglana frá.
Bara nota blómin ...hitt getur fariđ í snakk eđa sósur :)
Ţegar búin ađ skera niđur blómin ...setja í matvinnsluvél og mér finnst gott ađ telja upp á 11 međan ađ vélin vinnur blómin í grjón.
Volla ţá er ađ láta ţetta í pott međ sjóđandi saltvatni...bara lítiđ af vatni ţarf ekki einu sinni ađ flćđa yfir grjónin.
Og bara í svona 30 sec og hrćra vel á međan.
Ţá setja grjónin yfir í sigti.
Til ţess ađ ná ađ gera svona blómkálsbrauđ ţarf allllllllt vatn ađ fara úr grjónunum :)

Uppskrift ađ tveimum sneiđum.

3dl. blómkálsgrjón
1/2 dl. rifin parmesan ostur
1 egg
Salt og pipar...eđa krydd eftir smekk.
Gott ađ nota ítalska pasta kryddiđ frá Pottagöldrum eđa annađ pizza krydd ef nota á ţetta sé pizza botn.

Ţegar ađ grjónin eru tilbúin og búiđ ađ ná hverjum einasta dropa af vatni af ţeim.
Gott ađ nota síurnar sem seldar eru í Ljósinu.
Eđa bara nota hreint viskastykki og kreista allt vatniđ úr.
Ţá bara blanda öllu saman :)
Hrćra vel.
Og móta á ofn plötu međ bökunarpappír undir "brauđsneiđar"
Baka í ofni á 200gráđum ţangađ til ţćr eru orđnar gyltar.
Ţá taka út úr ofninun.
Vera búin ađ hita góđa pönnu.
Skella sneiđunum á pönnuna  ost og međlćti á hvora sneiđ.
Síđan flippa ţeim saman og njóta.
Ţetta er mjög gott.


Athugasemdir


Svćđi

  • Um Heilsutorg
  • Twitter
  • Heilsutorg á Facebook
  • RSS af heilsutorg
  • Mobile útgáfa af heilsutorg.com
  • Veftré