Fullkominn morgunverđur – kókós, chia og bláberja frómas

Algjör dásemd
Algjör dásemd

Ţetta er nú flott leiđ til ađ byrja daginn. Ekki bara afţví ţetta lítur svo vel út, heldur er ţessi dásemd full af ţeim nćringarefnum sem ţú ţarft á ađ halda yfir daginn.

Hráefni:

Uppskrift fyrir 1

2 msk af chia frćjum

Ľ bolli af ţinni uppáhalds mjólk

˝ avókadó – skrćlađ og skoriđ í bita

1 msk af kókósflögum

3 msk af kókósjógúrt eđa hreinum jógúrt

1 msk af maca dufti – maca duft er unniđ úr rótar grćnmeti sem vex helst í Andesfjöllum. (veit ekki hvort ţađ fćst hér)

1 lúka af bláberjum - ferskum

Leiđbeiningar:

Blandađu chia frćjum og mjólk í stórt glas. Leyfđu ţessu ađ standa í smá tíma eđa ţangađ til frćjin hafa drukkiđ í sig alla mjólkina.

Settu núna avókadó og kókósflögurnar í glasiđ og síđan jógúrt. Og maca duftiđ ef ţú hefur fundiđ ţađ.

Endiđ á bláberjunum.

Njótiđ~

 


Athugasemdir

Svćđi

  • Um Heilsutorg
  • Twitter
  • Heilsutorg á Facebook
  • RSS af heilsutorg
  • Mobile útgáfa af heilsutorg.com
  • Veftré