Ferskt vorsalat međ bláberjum og ristuđum möndlum

Hversu girnilegt er ţetta ?
Hversu girnilegt er ţetta ?

Ţetta salat er meiriháttar gott. Og ţađ tekur ekki nema um 3 mínútur ađ búa ţađ til og enn styttri tíma ef salat dressingin hefur ţegar veriđ búin til.

Ţađ má tvö eđa ţrefalda uppskriftina af dressingunni, ţá getur ţú átt hana í ísskápnum og notađ međ ţínum salötum.

Hráefni fyrir salat:

4 bollar af baby romaine salati eđa vorblanda í poka

˝ til ľ bolli frosin bláber, helst samt fersk. Ef ţú ert međ frosin ţá ţarf ađ láta ţau ţiđna.

˝ bolli af söxuđum möndlum

2 msk af söxuđum rauđlauk – má sleppa

Hráefni í dressingu:

2 msk af hörfrć olíu

4 msk af balsamic vinegar

1 msk af kókósnektar eđa maple sýrópi

Leiđbeiningar:

Hitađu pönnu og ristađu möndlurnar létt í 2 til 3 mínútur, eđa ţar til ţćr eru létt gylltar.

Ef ţú ţarft ađ ţíđa bláberin ţá getur ţú skellt ţeim í lítinn pott og hitađ á lágum hita á međan möndlurnar eru ađ ristast.

Blandađu hráefninu fyrir dressinguna í stóra skál, skelltu svo grćnmetinu og lauknum saman viđ. Blandiđ vel.

Bćttu núna viđ ristuđu möndlunum og bláberjunum.

Blandiđ öllu vel saman svo ađ dressingin nái ađ blandast öllu salatinu.

Beriđ fram og borđiđ strax.

Njótiđ ~

 


Athugasemdir

Svćđi

  • Um Heilsutorg
  • Twitter
  • Heilsutorg á Facebook
  • RSS af heilsutorg
  • Mobile útgáfa af heilsutorg.com
  • Veftré