Fara í efni

Humarpizza - Hvað er betra en heimagerð pizza

Humarpizza - Hvað er betra en heimagerð pizza

Við hvetjum landann til að gera heimagerðar pizzur. 

Ekkert er betra en að baka þær í þínum eigin ofni. 

Humarpizza fyrir Eurovisonkvöld.

Hráefni:

Ítalskt pizzadeig:

500 g blátt KORNAX brauðhveiti

2,5 dl vatn

7,5 g þurrger

0,5 dl olía

1 tsk salt

1 tsk sykur

Aðferð:

Leysið gerið upp í volgu vatni. Bætið KORNAX brauðhveiti, sykri, salti og olíu við, hnoðið í um það bil 2 mínútur á lægsta hraða. Aukið hraðann lítillega og hnoðið í 8 mínútur. Mótið deigið og hefið í 45-60 mínútur við stofuhita undir rökum klút (má sleppa).

Pizzasósa:

Ostur

Humar

Hvítlaukur

Furuhnetur

Klettasalati og rifnum ferskum parmesan bætt á eftir að pizzan hefur verið tekin úr ofninum.

Bakist við: 150-190°C (fer eftir ofnum).

Baksturstími: 12-20 mínútur (fer eftir ofnum).

http://www.lifland.is/matvara/uppskriftir/braud/humarpizza