MORGUNVERUR - Fylltar brausklar me eggjum og beikoni

Ein fljtleg fr Ljfmeti
Ein fljtleg fr Ljfmeti

Vi byrjuum daginn dag essum fylltu brausklum.

r eru einfaldar og nokku fljtgerar og v alveg tilvaldar morgunverarbori.

g tti heimilisbrau og notai a en eftir a hyggja held g a franskbrau hafi veri enn betra og tla a prfa a nst.

etta er engin heilg uppskrift og alveg kjri a nota a sem er til a hverju sinni. Aalmli er a eiga brau og egg, san m fylla a me hverju sem er. a er t.d. hgt a nota chorizo-pylsu stain fyrir beikon ea a sleppa alveg kjtinu og setja t.d. smjrsteikt spnat, papriku og parmesan ost braui.

Fylltar brausklar me eggjum og beikoni:

 • 1 1/2 brausnei fyrir hverja brauskl
 • smjr
 • beikon
 • egg
 • maldon salt og pipar

Hiti ofninn 185 og smyrji mffinsform (ekki papprsform heldur mffins-bkunarform eins og sst glitta hr myndinni fyrir ofan) me brddu smjri. Fletji brausneiarnar t me kkukefli, skeri eins stra hringi og i ni og skeri san hringinn tvennt. Kli mffinsformi me brauhelmingunum, g notai 3 helminga til a fylla formi mitt. Smyrji braui me brddu smjri.

Steiki beikoni yfir milungs hita ar til a er nnast stkkt, ca 4 mntur. Leggi 1 beikonsnei hverja brauskl og brjti eitt egg yfir. Salti og pipri og baki ofninum ar til eggjahvturnar hafa stfna, um 20-25 mntur. Beri fram heitt.

Birt samstarfi vi Ljfmeti.is

Tengt efni:


Athugasemdir

Svi

 • Um Heilsutorg
 • Twitter
 • Heilsutorg Facebook
 • RSS af heilsutorg
 • Mobile tgfa af heilsutorg.com
 • Veftr