Flatbrauđ er meinholt

Ekki slćmt međ hangikjöti eđa osti
Ekki slćmt međ hangikjöti eđa osti

Uppskrift af frábćru flatbrauđi

Hráefni:

300 gr KORNAX rúgmjöl

200 gr KORNAX heilhveiti

1 msk salt

1 msk sykur (má sleppa)

1 msk góđ matarolía

3 – 3 1/2 dl sjóđandi vatn

Hveiti til ađ hnođa

Ađferđ:

Blandiđ saman í skál rúgmjöli, heilhveiti, salti, sykri (má sleppa) og matarolíu. Helliđ sjóđandi vatni yfir og blandiđ vel saman. Látiđ kólna lítiđ eitt og hnođiđ deigiđ međ hveiti og fletjiđ út í ţunnar kökur og mótiđ kringlóttar kökur – međ ţví ađ leggja disk á deigiđ og skera međ brún disksins.

Pikkiđ ţćr međ gaffli og steikiđ á vel heitri eldavélarhellu eđa á gasgrillinu.

Dýfiđ kökunum í kalt vatn strax ađ lokinni steikingu til ađ stöđva brunann.

Heitar nýbakađar flaltkökur. Bara nammi

Skemmtileg síđa hjá Albert í eldhúsinu

 


Athugasemdir

Svćđi

  • Um Heilsutorg
  • Twitter
  • Heilsutorg á Facebook
  • RSS af heilsutorg
  • Mobile útgáfa af heilsutorg.com
  • Veftré