Brauđbollur međ sólblómafrćjum

Hollar bollur eru líka sniđugar fyrir bolludaginn.

Ţessar eru einstaklega góđar og hollar međ sólblómafrćjum.

 

Hráefni:

7 dl volg mjólk

2 tsk ţurrger

1 tsk sykur

1 tsk salt

1 kg KORNAX heilhveiti

2 msk ljós olía

Ofan á:

1 egg

Frć ađ eigin vali

Ađferđ: 

Helliđ volgri mjólk í hrćrivélaskálina, bćtiđ ţurrgeri og sykri saman viđ.

Setjiđ viskastykki yfir skálina og leyfiđ gerinu ađ vakna í rólegheitum. Ţetta ferli tekur um ţađ bil fimm mínútur, um leiđ og ţađ byrjar ađ freyđa í skálinni er gerblandan tilbúin.

Bćtiđ ţá saltinu, heilhveitinu og olíunni saman viđ og hnođiđ í hrćrivélinni í 8 – 10 mínútur.

Auđvitađ er hćgt ađ hnođa međ höndunum líka – ég kýs ađ nota hnođarann fyrst ég á hann til (of löt til ţess ađ hnođa sjálf, haha)

Ţegar deigiđ er orđiđ ţétt og fínt takiđ ţađ upp úr skálinni og hnođiđ ţađ smávegis međ höndunum. Leggiđ ţiđ aftur í hreina skál og leyfiđ ţví ađ hefast í um ţađ bil klukkustund á heitum stađ.

Skiptiđ deiginu í litla bita og mótiđ bollur. Leggiđ á pappírsklćdda ofnplötu, leyfiđ bollunum ađ hefast í tíu mínútur til viđbótar.

Pískiđ eitt egg og pensliđ yfir. Sáldriđ gjarnan frćjum yfir og bakiđ viđ 200°C í 12 – 15 mínútur, eđa ţar til bollurnar eru gullinbrúnar

Uppskrift frá Evu Laufey Kjaran

 


Athugasemdir

Svćđi

  • Um Heilsutorg
  • Twitter
  • Heilsutorg á Facebook
  • RSS af heilsutorg
  • Mobile útgáfa af heilsutorg.com
  • Veftré