Bok choy boostiđ hennar Sunnu

Gott ađ eiga krukkur til ađ geyma djúsinn í
Gott ađ eiga krukkur til ađ geyma djúsinn í

Ţetta boost er algjör sćla, fallega grćnt og fullt af hollustu.

Hráefni:

Heill haus af Bok Choy

2 grćn epli

Hálfur ananas

Slatti af engifer – eftir smekk bara

1 stór sítróna

Hálfur poki af spínat

Half gúrka

Haugur af myntu og kóríander -  eftir smekk bara

Leiđbeiningar:

Ţú byrjar á ţví ađ djúsa bok choy og spínat og hreinsar svo djúsarann.

Svo máttu setja allt hitt hráefniđ í djúsarann.

Ţetta er c.a 1 líter af djús. Passar flott í tvćr 500ml krukkur og muna ađ geyma í ísskápnum.

Svo drekkur ţú ţetta ţegar ţér hentar yfir daginn. Eitt glas á dag.

Njótiđ~


Athugasemdir

Svćđi

  • Um Heilsutorg
  • Twitter
  • Heilsutorg á Facebook
  • RSS af heilsutorg
  • Mobile útgáfa af heilsutorg.com
  • Veftré