Óvćnt blómkálsbomba

Blómkálsbomba
Blómkálsbomba

ţessi kemur á óvart og ég tala nú ekki um hvađ blómkál er ofsalega hollt.

 

Hráefni: 

2 handfylli blómkál
˝ rófa eđa hnúđkál (ca. 70 gr.
1 handfylli frosin ber
1 handfylli frosiđ mangó
0,5 lítrar kalt vatn

Allt sett í blandara og blandađ vel saman.

Höfundur uppskriftar:
Margrét Leifsdóttir

Heimild: islenskt.is 

 


Athugasemdir

Svćđi

  • Um Heilsutorg
  • Twitter
  • Heilsutorg á Facebook
  • RSS af heilsutorg
  • Mobile útgáfa af heilsutorg.com
  • Veftré