Avókadó sushimaki

Avokado sushimaki
Avokado sushimaki

Solla á GLÓ deildi ţessari gómsćtu og glćsilegu uppskrift međ okkur hjá NLFÍ.

Avókadó sushimaki
4 blöđ noriţari
2 blöđ blómkálshrísgrjón
2-3 avókadó, afhýtt og skoriđ í ţunnar sneiđar
4 msk sesamfrć sem búiđ er ađ blanda saman viđ 1 tsk af wasabidufti
 
Blómkálshrísgrjón
1 međalstórt blómkálshöfuđ, blómin skorin af stönglinum og svo í litla bita
1 ˝ dl kasjú/furuhnetur eđa möndlur, lagđar í bleyti í 2 klst, smátt saxađar
1-2 msk nćringarger
1 msk laukduft
1 tsk salt
smá nýmalađur svartur pipar 
 

Ađferđ: Skeriđ blómkálsblómin af stönglinum, skeriđ í litla bita og setjiđ í matvinnsluvélina í smá stund (teljiđ upp ađ 5 – ţađ er nóg, annars byrjar blómkáliđ ađ verđa rammt) eđa ţar til káliđ minnir á lítil korn eđa hrísgrjón.  Passiđ ađ hafa ţađ ţó ekki lengur en í svona 10 sekúndur, annars verđur ţađ of klesst og ramma bragđiđ dregst út úr blómkálinu. Blandiđ allri uppskriftinni saman í stóra skál. 

Leggiđ blađ af nori ţara á bambusmottu (látiđ glansandi hliđina snúa niđur). Setjiđ lag af blómkálshrísgrjónum, ţjappiđ ţeim niđur og setjiđ síđan avocadosneiđarnar + 1 msk sesamfrć í línu eftir ca miđju blađinu. Rúlliđ sushimaki rúllunni upp, gott ađ vefja frekar ţétt svo hún haldi sér betur. Lokiđ rúllunni međ ţví ađ vćta endann međ smá vatni svo rúllan límist betur saman. Skeriđ í 8 bita – notiđ beittan hníf eđa hníf međ tönnum. Kláriđ ađ rúlla öllum rúllunum. Beriđ fram međ tamari sem búiđ er ađ hrćra smá wasabi (japönsk piparrót) eđa maukađri ferskri engiferrót útí.

Heimild: nlfi.is


Athugasemdir

Svćđi

  • Um Heilsutorg
  • Twitter
  • Heilsutorg á Facebook
  • RSS af heilsutorg
  • Mobile útgáfa af heilsutorg.com
  • Veftré