Thai Mango Basil salat međ ólífu olíu

Svakalega gott, mangó mangó
Svakalega gott, mangó mangó

Konungur ávaxtanna eins og Mangó er oft kallađur er góđur í hvađa formi sem er.

Hvort sem ţađ er mangó karrí, mangó hrísgrjón eđa mangó chutney, nú eđa mangó saman viđ salat. Allt ţetta er dásamlegt á bragđiđ.

Mangó er fullt af vítamínum, lágt kólestról magn, berst viđ krabbameinsfrumur og...er nammi fyrir húđina!

Hérna er svakalega gott salat sem einmitt inniheldur mangó međal annars.

Hráefni:

1 međal stór skál af fersku salati

1 mangó, má ekki vera of ţroskađ

˝ til 1 bolli af gúrkum í sneiđum

Ľ bolli af ţurr ristuđum kasjú hnetum

1 tsk af Thai Chilly, skoriđ afar fínt

Basli dressing:

15 til 20 basil lauf, eđa 25 ef ţau eru smá

1 grćnn laukur, niđur skorinn smátt

3 tsk af ferskum lime safa

1 tsk af salti

1 tsk af extra virgin ólífu olíu

2 tsk af púđursykri

1 Chilly saxađ afar smátt

Hreinsađu grćnmetiđ vel undir vatni og settu í salat skál. Bćttu svo öllu hinu grćnmetinu saman viđ.

Skerđu mangóiđ í tvennt (sitthvoru megin viđ steininn) og skerđu hann svo í kubba.

Bćttu mangó kubbum í salatiđ.

Fyrir dressinguna, settu öll hráefnin í matarvinnsluvél og láttu blandast ţangađ til ţetta er orđiđ eins og ţykk sósa.

Notiđ dressingu eftir smekk.

Uppskrift fengin af: healthmeup.com


Athugasemdir

Svćđi

  • Um Heilsutorg
  • Twitter
  • Heilsutorg á Facebook
  • RSS af heilsutorg
  • Mobile útgáfa af heilsutorg.com
  • Veftré