Fara í efni

Til er ávöxtur sem bragðast eins og súkkulaðibúðingur

Og til að svara spurningu sem vaknar eflaust þegar þú lest fyrirsögnina: Já, og hann er líka hollur.
Svona lítur hann út
Svona lítur hann út

Og til að svara spurningu sem vaknar eflaust þegar þú lest fyrirsögnina: Já, og hann er líka hollur.

Þú þekkir eflaust ekki þennan ávöxt en hann heitir black sapote og er í plómu fjölskyldunni og er yfirleitt bara kallaður súkkulaðibúðingsávöxturinn.

Áður en þú ferð að leita að þessum ávexti í næstu búð skaltu hafa í huga að hann er bara góður og með súkkulaði bragði þegar hann er vel þroskaður.

Í Bandaríkjunum þarf til dæmis að bíða fram í desember til að fá góðan ávöxt.

Ég veit ekki hvort þessi ávöxtur fæst hér á landi en það má athuga með hann í vetur og þá helst í Kosti myndi ég halda.

En mikið langar mig að smakka hann.