Nákvćmlega vegna ţessa ćttir ţú ađ borđa avókadó á hverjum degi

Hér eru 7 góđar ástćđur til ţess ađ borđa avókadó á hverjum einasta degi.

1. Góđ fita

Avókadó, eđa lárperan, er stútfull af góđri fitu – sömu góđu fitunni og er í ólífuolíu. Ţess vegna er lárperan sérstaklega góđ fyrir hjartaheilsu okkar.

2. Gerir ţig mettan

Ţá getur ţessi góđa fita og auk ţess trefjarnar í lárperunni haft hemil á hungrinu. Rannsóknir sýna ađ máltíđir og réttir sem innihalda avókadó eru sađsamir og gera fólk saddara lengur.

3. Góđ nćringarefni

Lárperan er stútfull af góđum nćringarefnum og er ein af ţessum fćđutegundum sem hefur veriđ kölluđ ofurfćđa.

4. Fyrir heilsuna

Lárperan er bćđi góđ fyrir líkama sem heila. Nćringarefni hennar geta haft jákvćđ áhrif til varnar hjartasjúkdómum, sykursýki, krabbameini og sjúkdómum sem leggjast á heilastarfsemina.

5. Góđa kólesteróliđ

Ţá vinna nćringarefni hennar á vonda kólesterólinu en hćkka ţađ . . . LESA MEIRA

 

 

 


Athugasemdir

Svćđi

  • Um Heilsutorg
  • Twitter
  • Heilsutorg á Facebook
  • RSS af heilsutorg
  • Mobile útgáfa af heilsutorg.com
  • Veftré