Besti vinur hlauparans?

Bananar eru frábćr matur!
Bananar eru frábćr matur!

Margir velta ţví fyrir sér hvađa hlutir ţjálfunar og undirbúnings fyrir keppnir, t.d. hlaupakeppnir, skipta mestu máli fyrir árangursaukningu.

Eins og međ svo margt, ţá skiptir máli hver á í hlut enda ţessir hlutir mismunandi á milli einstaklinga. Vatn hlýtur ađ vera ofarlega á lista yfir mikilvćg nćringarefni enda ţađ nćringarefni sem viđ getum veriđ án hvađ styst, hvort sem viđ stundum íţróttir eđa ekki. Minn besti vinur er banani og nú ćtla ég ađ segja ţér hvers vegna.

Banani er

 • frábćr uppspretta orku. Kolvetnin sem finna má í banönum eru auđmeltanleg og meira er af kolvetnum í banönum en í flestum öđrum ávöxtum. Ţetta er áhugaverđ stađreynd fyrir úthaldsíţróttafólk, eins og hlaupara og ţríţrautarfólk, ţar sem ţessir einstaklingar ţurfa ađ leggja sérstaka áherslu á nćgjanlega mikiđ magn auđmeltanlegra orku í löngum hlaupum og í erfiđum keppnum.
 • ein besta uppspretta kalíums í fćđunni. Kalíum gegnir mörgum mismunandi hlutverkum í líkamanum og er í lykilhlutverki t.d. í hjartslćtti og öđrum vöđvasamdrćtti og vöđvaslökun. Fyrir skemmtilegt hlaup, án krampa og annarra vöđvaóţćginda, ţá er neysla á kalíumrík mat, eins og banönum, mikilvćgt skref.
 • góđ uppspretta B-6 vítamíns. Ţetta vatnleysanlega vítamín hefur hlutverk í flutningi súrefnis til starfandi líffćra og hlutverk í efnaskiptum líkamans, svona til ađ nefna hlutverk ţessa áhugaverđa vítamíns sem vafalaust vekja athygli hlaupara og annarra úthaldsíţróttamanna.
 • međ álitlegt magn af magnesíum, steinefninu sem getur minnkađ krampamyndun í vöđvum. Margir hlauparar, sundmenn, hjólamenn, margt ţríţrautarfólk og ađrir í úthaldsíţróttagreinum glíma viđ vöđvakrampa á ćfingum, í keppnum og jafnvel í hvíld. Ástćđur krampamyndunnar geta veriđ margvíslegar en ef ţessir ađilar einbeita sér ađ ţví ađ borđa mat sem er ríkur af magnesíum ţá leggja ţeir grunninn ađ flottum ćfingum og keppnum án krampa og óţćginda í vöđvum. Einn stór banani innheldur u.ţ.b. 45-50 milligrömm af magnesíum.
 • snilld á hlaupum og á baki hjólafáksins ţegar oft er erfitt ađ nćrast!

Gríptu banana og hlauptu hrađara og ánćgjuríkara hlaup! :)

Steinar B., nćringarfrćđingur
www.steinarb.net

Ţessi pistill er eign höfundar og má hvorki afrita hann né nota efni hans án leyfis.


Athugasemdir

Svćđi

 • Um Heilsutorg
 • Twitter
 • Heilsutorg á Facebook
 • RSS af heilsutorg
 • Mobile útgáfa af heilsutorg.com
 • Veftré