Ananas kókós chia orku smoothie

dúndur smoothie
dúndur smoothie

Dúndur orku smoothie.

Hráefni:

1 bolli af frosnum ananas í bitum

1 bolli af vanilla kókósmjólk

˝ bolli af chia frćjum

1/3 bolli af rifinni kókóshnetu

2 msk af steviu

1 skeiđ af próteindufti

Leiđbeiningar:

Settu allt hráefniđ í blandara í 30 sek til mínútu.

Helltu í glas og njóttu~


Athugasemdir

Svćđi

  • Um Heilsutorg
  • Twitter
  • Heilsutorg á Facebook
  • RSS af heilsutorg
  • Mobile útgáfa af heilsutorg.com
  • Veftré