Súkkulađibananamús

Frábćr orkumikill hádegisverđur, sem hentar vel fyrir ţá sem vilja gera vel viđ sig.

 

Hráefni: 

3 frosnir bananar
3 tsk “carob powder”
10 stk döđlur

Bananarnir skornir í bita og frystir.

Döđlurnar lagđar í bleyti í 20 – 30 mín.

Setjiđ banana, döđlur og carob powder í matvinnsluvél og hrćriđ ţar til rétt áferđ er komin.

Ţađ fer vel ađ hafa bláber međ súkkulađimúsinni.

Carob powder, er duft sem er oft notađ í stađinn fyrir kakóduft. Ţetta er sćtuefni, fínt fyrir ţá sem eru ađ minnka súkkulađineyslu.

Njótiđ dagsins.

Uppskrift fengin af Food & Good 

 

 

 


Athugasemdir


Svćđi

  • Um Heilsutorg
  • Twitter
  • Heilsutorg á Facebook
  • RSS af heilsutorg
  • Mobile útgáfa af heilsutorg.com
  • Veftré