Speltvöfflur

Ekta vöfflur eins og ţćr gerast bestar
Ekta vöfflur eins og ţćr gerast bestar

Innihald:
300 g
gróft spelt / 100 g kókoshveiti / 5 msk kókosolía eđa 50 g smjör / 2 egg / 2 tsk vanillu- eđa möndludropar / 400 ml kókoshnetumjólk og/eđa möndlumjólk / 300 mlvatn.

Ađferđ:

  1. Hrćriđ saman ţurrefnunum.
  2. Mér finnst gott ađ blanda saman öllum vökvanum og hella svo yfir ţurrefnin og hrćra ţannig saman í deig.
  3. Gott međ jarđarberja-sultulínu og ţeyttum rjóma.

Uppskrift og myndir: Valdís Sigurgeirsdóttir, www.ljomandi.is
Ef ţú vilt hafa samband viđ mig er netfangiđ mitt: valdis@ljomandi.is


Athugasemdir

Svćđi

  • Um Heilsutorg
  • Twitter
  • Heilsutorg á Facebook
  • RSS af heilsutorg
  • Mobile útgáfa af heilsutorg.com
  • Veftré