Skyrfrauđ međ ferskum bláberjum

Skyrfrauđ međ ferskum bláberjum
Skyrfrauđ međ ferskum bláberjum

Botninn:

250 g hafrakex (eđa kremkex)
75 g smjör
50 g súkkulađi
 
Kexiđ er unniđ í fínt duft í matvinnsluvél. Smjöriđ og súkkulađiđ er brćtt saman í potti og kexinu bćtt saman viđ og hrćrt vel saman yfir hita. 
Ţá er botninn pressađur í form og kćldur á međan kakan er gerđ.
 
Bláberjafylling:
50 g  sykur
1 msk hunang
200g  bláberjamauk (bláber sett í matvinnsluvél eđa maukuđ međ töfrasprota)
5g  sultuhleypir blandađ í ögn af sykri eđa 1-2 stk matarlímsblöđ, safi úr hálfri sítrónu.
 
Brúniđ sykurinn viđ vćgan hita á pönnu og bćtiđ hunangi og bláberjamauki út í, hitiđ ţar til sykurinn er uppleystur. 
Bćtiđ ţá sultuhleypinum eđa uppleystu matarlími í ögn af vatn og brađgbćtiđ međ sítrónusafanum.
 
kakan:
3 stk     matarlímsblöđ
300 ml  mjólk
100g    sykur 
170g    skyr
250 ml  rjómi
1 askja bláber
hunang eđa sykur á berin (má sleppa)
vanilla (má sleppa)
 
Leggiđ matarlímiđ í bleyti í kalt vatn í smá stund. Setjiđ 100 ml af mjólkinu (og vanillu) og sykur í pott og hitiđ. 
Takiđ pottinn af hitanum, setjiđ matarlímiđ út í og hrćriđ ţar til ţađ er bráđnađ. Hrćriđ saman skyrinu og afganginum af mjólkinni. 
 
Ţeytiđ rjómann og blandiđ skyrinu varlega saman viđ hann. Blandiđ síđan saman viđ matarlímiđ og setjiđ í ítlát eftir smekk. 
 
Framreiđiđ međ ferskum bláberjum.

Athugasemdir

Svćđi

  • Um Heilsutorg
  • Twitter
  • Heilsutorg á Facebook
  • RSS af heilsutorg
  • Mobile útgáfa af heilsutorg.com
  • Veftré