Sćtkartöfluréttur međ ananas og papriku

Girnilegur réttur
Girnilegur réttur

Uppskriftin er fyrir 10 manns

Hráefni: 

6 stk. stórar sćtar kartöflur skrćldar og skornar gróflega
2 stk. grćnar paprikur frćhreinsađar og skornar í bita
2 stk. rauđar paprikur frćhreinsađar og skornar í bita
4 stk. hvítlauksgeirar maukađir eđa fínt saxađir
1 stk. ferskur ananas eđa úr dós (án viđbćtts sykurs), hreinsađur og skorinn í hćfilega bita
2 stk. međallaukar saxađir fínt
6 msk. ólífuolía
˝ tsk. cayennepipar
salt og svartur pipar
1 msk. malađ kúmín (broddkúmen)
1 msk. kóríanderfrć möluđ

Leiđbeiningar: 

Sćtu kartöflunum komiđ fyrir á bökunarplötu ásamt paprikunni, lauknum og hvítlauknum. Allt krydd og olía sett yfir.

Blandađ vel saman og bakađ viđ 180°C í 25-30 mín. Tekiđ út úr ofninum og ananasnum blandađ saman viđ.

Gott ađ klára ţetta međ ferskum kryddjurtum, t.d. steinselju eđa kóríander. Lostćti sem međlćti međ hvítu kjöti, steiktum fiski eđa í stökkri tortilluskel.
Uppskrift tekin af vef tm.is 

Athugasemdir

Svćđi

  • Um Heilsutorg
  • Twitter
  • Heilsutorg á Facebook
  • RSS af heilsutorg
  • Mobile útgáfa af heilsutorg.com
  • Veftré