Rótsterkur og mexíkanskur HRÁ – KAKÓDRYKKUR međ RAUĐUM PIPAR sem rífur burt KVEFIĐ!

Ilmandi heitt súkkulađi međ möndlumjólk, krydduđum kanel og hressandi múskat, rífandi rauđum pipar og gneistandi grćnum spínatlaufum hlýtur ađ vera kirsuberiđ á kökunni í annars hryssingslegum ađventuljóma.

Ţađ er ekki ađ ástćđulausu ađ ţessi ljúffengi og íđilgrćni súkkulađidrykkur er sagđur flensubani, en tilvaliđ er ađ nota hrákakóduft í blönduna til ađ gera drykkinn, sem bera má fram volgan eđa kaldan – allt eftir hentuguleika. Í ţađ minnsta eru hér andoxunarefni, vítamín, steinefni og almenn orkusprengja á ferđ! Mmmm!

I N N I H A L D S E F N I:

1 bolli spínatlauf

1 bolli möndlumjólk (ósćt) – upphituđ

1 banani

1 msk möndlusmjör

1 msk kakóduft

˝ tsk malađur kanell

Hnífsoddur af múskat

Hnífsoddur af möluđum, rauđum pipar

Hnífsoddur af salti

 

F R A M R E I Đ S L A:

Hrćriđ saman spínatlaufunum og volgri möndlumjólkinni, ţar til blandan er orđin áferđarfalleg og mjúk. Bćtiđ nú banananum, möndlusmjörinu, kakódufti, kanel, múskat, rauđum pipar og salti út í blönduna og hrćriđ saman aftur.

BERIĐ STRAX FRAM!

 

 

 

 

 


Athugasemdir

Svćđi

  • Um Heilsutorg
  • Twitter
  • Heilsutorg á Facebook
  • RSS af heilsutorg
  • Mobile útgáfa af heilsutorg.com
  • Veftré