Ristađ blóm -og grćnkál – algjört hollustu sćlgćti

Girnilegt ekki satt ?
Girnilegt ekki satt ?

Undirbúningurinn ađ ţessari uppskrift tekur ekki nema 5 mínútur og eldunar tími er um 20 mínútur.

 
Hráefni:

Einn haus af blómkáli skorinn niđur

Klípa af cayenne pipar

Einn haus af grćnkáli (kale) skoriđ í temmilega litla bita

3 msk af extra virgin ólífuolíu

2 msk af Tahini (Tahini er eins konar olía búin til úr muldum sesam frćjum)

2 msk af vatni

Safi úr stórri sítrónu

1 lítill rauđlaukur skorinn í ţunnar sneiđar

2 msk af rúsínum (má sleppa)

Sjávarsalt og svartur pipar eftir smekk

 
Leiđbeiningar:

Hitiđ ofninn í 220 gráđur

Skelliđ blómkáli međ cayenne pipar, 2 msk af olíunni, sjávarsalti og pipar á bökunarpappír og hristiđ saman. Skelliđ ţessu svo á ofnplötu.

Látiđ ristast í ofni í 20 mínútur eđa ţar til ţetta er orđiđ gyllt ađ lit. Veriđ viss um ađ blómkáliđ ristist á báđum hliđum.

Gufusjóđiđ grćnkáliđ á međalhita ţar til ţađ er orđiđ mjúkt, ţetta tekur um 5 mínútur.

Á međan grćnkáliđ er ađ mýkjast, skelliđ Tahini, sítrónusafa og restinni af olíunni, salti og pipar og 2. msk af vatni í skál og ţeytiđ vel saman. Ţađ má bćta meira af vatni ef ţurfa ţykir til ađ ţynna út dressinguna.

Taktu stóra skál og skelltu grćnkálinu, rauđlauk, rúsínum (ef ţú notar ţćr) og blómkáli í skálina og hristu vel svo allt blandist saman.

Ţetta á ađ bera fram heitt međ Tahini dressingunni sem hver og einn fćr sér eftir smekk.

Njótiđ~

Athugasemdir

Svćđi

  • Um Heilsutorg
  • Twitter
  • Heilsutorg á Facebook
  • RSS af heilsutorg
  • Mobile útgáfa af heilsutorg.com
  • Veftré