RAW Kókós „Bliss“ kúlur

Ţessar eru alger draumur og ekki mikiđ tilstand ađ búa ţćr til. Ţćr eru eru stútfullar ađ „góđri“ fitu og trefjaríkar. 

Krakkarnir eiga eftir ađ elska ţessar Kókós Bliss kúlur og sniđugt ađ nota sem laugardags nammi!  

 

Innihald:

 • 2 bollar möndlur (Almonds)
 • 2 ˝ bolli kókósflögur
 • 1 sítróna (safinn og börkurinn)
 • 3 msk af hunangi
 • 1 tsk vanilla
 • 1 tsk sjávar salt

 

Ađferđ:

Setjiđ allt í matvinnsluvél, kreistu safann úr sítrónunni, rífđu börkinn niđur og settu međ í vélina. Allt nema einn bolla af kókósflögum.  Blandiđ vel saman.  Notiđ teskeiđ til ađ búa til litlar kúlur á milli handana.  Ađ endingu veltiđ kókós kúlunum upp úr restinni af flögunum.  Kćlist um í eina klukkustund í ísskápnum áđur en ţetta er boriđ fram.

 

 

Tengt efni:

 

 


Athugasemdir

Svćđi

 • Um Heilsutorg
 • Twitter
 • Heilsutorg á Facebook
 • RSS af heilsutorg
 • Mobile útgáfa af heilsutorg.com
 • Veftré