Orku pizza međ grćnmeti, eggi, Tandoori kjúklingi og kotasćlusósu

Dásamlegur réttur til ađ bjóđa upp á fyrir alla fjölskylduna.

 

Réttur er fyrir 4.

 

 

 

 

 

 

 

 

Pizza:

4 stk 10" heilhveiti tortillas kökur

400 g eldađir kjúklingastrimlar

2 msk Tandoori sósa

2 stk spergilkál (450 g)

16 stk kirsuberjatómatar

4 stk harđsođin egg

4 msk rifin parmesan ostur

1 tsk Maldon salt

Ađferđ:

Kryddiđ kjúklingastrimlana međ tandoori sósunni og skiptiđ jafnt á tortillas kökurnar.

Skeriđ stilkinn af spergilkálinu og skeriđ hann síđan í örţunnar sneiđar til dćmis í áleggshníf eđa međ ostaskera, og leggiđ í ískalt vatn í um ţađ bil 10 mínútur.  skeriđ toppana af spergilkálinu í fallega bita og steikiđ snöggt á pönnu og skiptiđ jafnt á "pizzuna" ásamt kirsuberjatómötunum.

Stráiđ parmesan ostinum yfir pizzuna og bakiđ viđ 180°C í 3-4 mínútur.

Ţegar "pizzurnar" eru tilbúnar eru spergilkálstrimlarnir veiddir upp úr vatninu, ţeir ţerrađir og skipt jafnt á pizzurnar. 

Ađ lokum er sósunni dreift á pizzurnar og ţćr kryddađar međ smá Maldon salti

Kotasćlusósa:

100 g kotasćla

1 msk olífuolía

2 msk saxađ ferskt basil

1 tsk salt

Smá pipar

Ađferđ:

 Öllu blandađ saman og skipt jafnt pizzurna.

Höfundar uppskrifta, Steinn Óskar Sigurđsson, matreiđslumađur og liđsmađur í kokkalandsliđinu og

Fríđa Rún Ţórđardóttir, nćringarfrćđingur.

 


Athugasemdir


Svćđi

  • Um Heilsutorg
  • Twitter
  • Heilsutorg á Facebook
  • RSS af heilsutorg
  • Mobile útgáfa af heilsutorg.com
  • Veftré