Ofnbakađar kjúklingabringur međ trönuberjum og baunamauki

kjúklingabringur međ trönuberjum og baunamauki
kjúklingabringur međ trönuberjum og baunamauki
2 msk smjör
1 1/2 tsk ţurrkađ timjan
1 tsk ţurrkađ rósmarín
1/2 tsk salt
1/2 tsk nýmalađur pipar
4 kjúklingabringur
1 laukur, sneiddur
1 tsk ţurrkuđ salvía
500 ml kjúklingasođ
200 g frosin trönuber
50 g sykur
1 tsk kartöflumjöl
1 msk vatn

CANNELLINI BAUNAMAUK:
1 msk ólífuolía
2 hvítlauksrif, pressuđ
1 msk ţurrkuđ salvía
2 dósir Cannellini baunir
200 ml vatn
sjávarsalt og nýmalađur pipar

Hitiđ ofninn í 180°C. Blandiđ saman matskeiđ af smjöri ásamt timjan, rósmarín salti og pipar. Ţerriđ kjúklingabringurnar og leggiđ í eldfast mót. Smyrjiđ smjörblöndunni ofan á ţćr og bakiđ í 25-30 mínútur. Brćđiđ afganginn af smjörinu á međalheitri pönnu og brúniđ laukinn (5-7 mínútur). Stráiđ salvíunni yfir laukinn og steikiđ áfram í mínútu, helliđ ţá kjúklingasođinu saman viđ og sjóđiđ niđur um ţriđjung (10-15mínútur). Sigtiđ laukinn frá og helliđ sođinu aftur á pönnuna. Bćtiđ trönuberjunum og sykrinum út á pönnuna og látiđ malla í 3-4 mínútur. Hrćriđ kartöflumjöl og vatni saman, helliđ saman viđ sođiđ og hitiđ upp ađ suđu. Lćkkiđ ţá hitann aftur og látiđ malla í 1-2 mínútur. Beriđ sósuna fram međ kjúklingnum og baunamaukinu. BAUNAMAUK: Steikiđ hvítlaukinn og salvíuna upp úr olíunni í potti viđ međalhita. Skoliđ baunirnar og sigtiđ og helliđ út í pottinn ásamt vatninu. Látiđ malla í 10 mínútur. Helliđ öllu saman í matvinnsluvél og kryddiđ međ salti og pipar. Gott er ađ setja örlítiđ af góđri ólífuolíu saman viđ tilbúiđ maukiđ.


Athugasemdir


Svćđi

  • Um Heilsutorg
  • Twitter
  • Heilsutorg á Facebook
  • RSS af heilsutorg
  • Mobile útgáfa af heilsutorg.com
  • Veftré