Fara í efni

Það besta sem þú getur fengið þér í morgunverð – dagur 10

Næstu daga munum við á Heilsutorgi birta greinar um hollan morgunverð.
Það besta sem þú getur fengið þér í morgunverð – dagur 10

Næstu daga munum við á Heilsutorgi birta greinar um hollan morgunverð.

Til að byrja daginn rétt skiptir morgunmaturinn miklu máli.

Kaffi

það er ekkert leyndarmál að espresso vekur þig svo sannarlega upp.

Að drekka kaffi hefur verið tengt við lægri áhættu á sjúkdómum eins og sykursýki og krabbameini í ristli. Og það gæti jafnvel verið ástæða langlífis.

Í rannsókn frá árinu 2005 kom fram að koffein og andoxunarefnin í kaffi eru uppspretta númer eitt þegar kemur að andoxunarefnum hjá fólki í Bandaríkjunum, já hvort sem þú trúir því eða ekki.

En það er eitt, um leið og þú ferð að hlaða upp í kaffibollann sykri og rjóma eða mjólk þá eru þessi áhrif horfin.

Fáðu þér svart kaffi á morgnana.

Góðan bolla!