MORGUNVERĐUR – Vegan bláberja pönnukökur

Frábćr breyting á hinum hefđbundnu morgunverđar pönnsum.

Ţessar vegan pönnsur eru svo tilvaldar á morgnana.

Eldunartíminn eru um 30 mínútur og uppskrift er fyrir 4.

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Hráefni:

1 msk af hörfrćjum

1 msk af kókósolíu

250 ml af möndlumjólk

1 tsk af ediki

125 gr af grófu hveiti

1 tsk af púđursykri – má sleppa

1 tsk af matarsóda

Klípa af sjávar salti

50 gr af bláberjum + aukalega til ađ bera fram

Grćnmetisolía

Soja jógúrt – til ađ bera fram

Hlynsýróp – til ađ bera fram

Leiđbeiningar:

Ţeytiđ saman hörfrćjum og 2 ˝ tsk af köldu vatni og setjiđ til hliđar svo ţetta ţykkni. Á međan, brćđiđ kókósolíuna í lítilli pönnu á međal hita og leyfi olíunni svo ađ kólna örlítiđ.

Blandiđ saman soya eđa möldlumjólkinni og ediki. Bćtiđ kókósolíunni saman viđ og hrćriđ svo hörfrćjum í blönduna.

Blandiđ saman hveitinu, sykri, matarsóda og salti og geriđ holu í miđjunni. Hćgt og rólega helliđ mjólkurblöndunni saman viđ og hrćriđ stöđugt ţar til blandan er orđin fullkomin – ţađ er í lagi ef ţađ eru nokkrir kekkir. Setjiđ nú bláberin saman viđ og setjiđ til hliđar.

Forhitiđ ofninn á lćgsta hita.

Hitiđ svettu af grćnmetisolíunni á stórri pönnu á međal hita. Notiđ svo ausu til ađ setja deigiđ á pönnuna, ein full ausa er ein pönnukaka. Haldiđ áfram ţar til deig er búiđ úr skálinni.

Hver pönnukaka ţarf um 2 mínútur til ađ eldast. Setjiđ ţćr jafnóđum í ofninn til ađ ţćr haldist heitar.

Beriđ fram međ sojajógúrt, hlynsýrópi og ferskum bláberjum.

Njótiđ vel! 

 


Athugasemdir

Svćđi

  • Um Heilsutorg
  • Twitter
  • Heilsutorg á Facebook
  • RSS af heilsutorg
  • Mobile útgáfa af heilsutorg.com
  • Veftré