Hindberja quinoa smoothie

Ţessi drykkur er stútfullur af próteini og er mjög góđur fyrir alla fjölskylduna.

Í honum eru einnig mikiđ af trefjum og járni og hann er glútenlaus.

 

 

 

 

 

 

 

 

Hráefni:

1 bolli af mjólk – má velja hvađa mjólk er notuđ

1 bolli af hreinum grískum jógúrt

1 bolli af elduđu quinoa –sem búiđ er ađ kćla

2 bollar af hindberjum – fersk eđa frosin

2 ísmolar

Leiđbeiningar:

Ţú setur allt hráefniđ í blandara og dúndrar á mesta hrađa og lćtur hrćrast ţar til mjúkt.

Helltu í tvö glös og berđu fram strax.

Njótiđ vel! 

 


Athugasemdir

Svćđi

  • Um Heilsutorg
  • Twitter
  • Heilsutorg á Facebook
  • RSS af heilsutorg
  • Mobile útgáfa af heilsutorg.com
  • Veftré