Grćnn vetrar smoothie

Góđur og hrikalega hollur
Góđur og hrikalega hollur

Fullur af hollustu og góđur í kuldanum.

Hráefni:

˝ bolli af gulrótarsafa

˝ bolli af appelsínusafa

1 bolli af spínat

1 bolli af grćnkáli skoriđ niđur og stilkar fjarlćgđir

4 litlir hausar af brokkólí frosnir

1 frosinn banani skorinn í bita

1 epli hreinsađ og skoriđ í bita

Leiđbeiningar:

Setiđ allt hráefni í blandara og látiđ blandast ţar til mjúkt.

Njótiđ~


Athugasemdir

Svćđi

  • Um Heilsutorg
  • Twitter
  • Heilsutorg á Facebook
  • RSS af heilsutorg
  • Mobile útgáfa af heilsutorg.com
  • Veftré