Fróđleiksmoli dagsins er í bođi Spínat

Byrjađu hátíđarkvöldverđinn á lúkufylli af Spínat!
Byrjađu hátíđarkvöldverđinn á lúkufylli af Spínat!

Fyrir alla sem eru ađ fara ađ rađa í sig reyktu og söltuđu kjöti núna yfir hátíđirnar ţá mćli ég međ ţessu...

Ferskt Spínat sett í skál og boriđ fram rétt áđur en borđađ er. Taktu lúkufylli og borđađu ÁĐUR en ţú fćrđ ţér eitthvađ annađ af jólakrćsingunum.

Ţetta bćtir meltinguna og maginn verđur ekki í vandrćđum međ ađ vinna úr  ţessu unna, reykta og saltađa kjöti.

Fróđleikur í bođi Heilsutorg.is 


Athugasemdir

Svćđi

  • Um Heilsutorg
  • Twitter
  • Heilsutorg á Facebook
  • RSS af heilsutorg
  • Mobile útgáfa af heilsutorg.com
  • Veftré